Skip to main content
Evrópsk færni, hæfni, menntun og hæfi og störf (ESCO)
There is a temporary issue on this page. Please, try later. We apologise for this inconvenience.

Show filters

Hide filters

Filters

This concept is obsolete

skólaliði

Concept overview

Code

5312.2

Description

Aðstoðarmenn grunnskólakennara veita kennurum leiðbeinandi og hagnýtan stuðning. Þeir styðja við leiðbeiningar til nemenda sem þurfa frekari leiðsögn og undirbúa námsefni sem kennarinn þarf að nota í kennslustundum. Þeir vinna einnig skrifstofuvinnu, hafa eftirlit með framförum nemenda í námi og hegðun þeirra og leiðbeina þeim með kennara eða þegar hans nýtur ekki við.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences