Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi við pastagerðarvél

Description

Code

8160.46

Description

Stjórnendur pastagerðar framleiða þurrar pasta vörur. Þeir afferma hráefni úr geymslusílóum og afhendingarkerfum innihaldsefna. Þessir rekstraraðilar blanda, þrýsta, pressa til að ná tilætluðum þurrk í pastað.

Önnur merking

stjórnandi pastahnoðara

stjórnandi pastavélar

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences