Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

framleiðandi hlífðarfatnaðar

Description

Code

8153.1.5

Description

Framleiðendur hlífðarfatnaðar framleiða persónuhlífar úr vefnaðarvöru. Þeir framleiða fatnað sem er ónæmur fyrir mismunandi hættum (t.d. hita, hreifingu, rafmagni, líffræðilegum og efnafræðilegum, o.s.frv), Endurskins varmafatnað, vörn gegn kulda, rigningu, UV sólar geislun o.s.frv. Þeir fylgja stöðlum og meta hvort kröfu sé mætt.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: