Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi húðunarvélar

Description

Code

8122.3

Description

Vélamenn húðunarvéla setja upp og vinna við húðunarvélar sem húða málmafurðir með þunnu lagi af húðunarefni á efni eins og lakk, gljáhúðun, kopar, nikkel, sink, kadmíum, króm eða aðra málmlagningu til að vernda eða skreyta málmafurðirnar. Þeir keyra allar húðunarstöðvar á margs konar vélum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences