Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

vinnumiðlari

Description

Code

2423.6

Description

Ráðningarráðgjafar útvega vinnuveitendum viðeigandi umsækjendur með hliðsjón af því sem óskað er eftir í starfslýsingu. Þeir framkvæma prófanir og viðtöl við umsækjendur í atvinnuleit, velja nokkra umsækjendur til þess að kynna fyrir vinnuveitendum, og para saman umsækjendur við störf sem henta. Ráðningarráðgjafar viðhalda tengslum við vinnuveitendur til að geta boðið upp á þjónustu sína til langs tíma.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: