Hierarchy view
hársnyrtir
Description
Code
5141.1
Description
Hársnyrtar bjóða upp á fegrunarþjónustu á borð við hárskurð, litun, permanent og útlitshönnun á hári viðskiptavina. Þeir spyrja viðskiptavini um óskir þeirra til að veita einstaklingsbundna þjónustu. Hársnyrtar nota skæri, rakvélar og klippur. Þeir annast hár- og húðmeðferðir og þvo, næra og skola hárið.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Æskileg færni og hæfni
URI svið
Status
released