Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

stjórnandi textílmynstursgerðarvélar

Description

Code

8159.8

Description

Stjórnendur textílmynstursgerðarvéla búa til mynstur, hönnun og skraut fyrir vefnað og dúk með vélum og tækjum. Þeir velja hvaða efni á að nota og kanna gæði vefnaðarins bæði fyrir og eftir vinnu sína.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: