Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

fyrirtækjaleiðbeinandi

Description

Code

2424.2

Description

Fyrirtækjaleiðbeinendur þjálfa, æfa og leiðbeina starfsmönnum fyrirtækis til þess að kenna þeim og bæta færni þeirra, hæfni og þekkingu í samræmi við þarfir félagsins. Þeir þróa núverandi hæfileika starfsmanna til að auka skilvirkni þeirra, hvatningu, starfsánægju og ráðningarhæfi.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: