Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

aðstoðarmaður dómara

Description

Code

3411.5

Description

Dómsfulltrúar veita dómurum aðstoð við dómstóla. Þeir annast fyrirspurnir um dómsmál og aðstoða dómara við ýmis verkefni svo sem að framkvæma lögfræðilegar rannsóknir við undirbúning mála eða skrifa álitsgerðir. Þeir hafa einnig samband við málsaðila og gefa dómurum og öðrum embættismönnum dómstóla ágrip af málum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: