Hierarchy view
persónuverndarfulltrúi
Description
Code
2619.4
Description
Persónuverndarfulltrúar sjá til þess að vinnsla persónuupplýsinga í tiltekinni stofnun sé í samræmi við persónuverndarstaðla og þær skuldbindingar sem kveðið er á um í viðeigandi löggjöf, svo sem persónuverndarreglugerð ESB. Þeir móta og innleiða stefnu stofnunarinnar varðandi gagnavernd, sjá um að meta áhrif gagnaverndar og meðhöndla kvartanir og beiðnir frá þriðju aðilum og eftirlitsstofnunum. Persónuverndarfulltrúar stjórna rannsóknum á hugsanlegum öryggisbrotum við meðferð persónuupplýsinga, sinna úttektum innan stofnunarinnar og gegna hlutverki tengiliðs innan stofnunarinnar varðandi hvers konar mál sem tengjast vinnslu persónuupplýsinga. Persónuverndarfulltrúar geta sett á laggirnar fræðslunámskeið og veitt öðru starfsfólki þjálfun og fræðslu varðandi verklag við gagnavernd.
Önnur merking
sérfræðingur í GDPR
gagnavernd persónuverndarfulltrúa
persónuverndarráðgjafi
lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi
gagnaverndar- og öryggisfulltrúi
ráðgjafi gagnaverndar
sérfræðingur í persónuvernd
persónuverndarfulltrúa
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
URI svið
Status
released