Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

jarðefnaeldsneytisbúnaðarstjórnandi

Description

Code

3131.3.3

Description

Jarðefnaeldsneytisbúnaðarstjórnendur reka og viðhalda verksmiðjubúnaði s.s. rafala, hverfla og katla, sem framleiða rafmagn frá jarðefnaeldsneyti eins og jarðgasi eða kolum. Þeir tryggja öryggi aðgerða og að búnaðurinn sé í samræmi við löggjöf. Þeir geta einnig starfað í samþættum orkuverum sem nýta varmaendurnýtingarkerfi til að endurheimta útblástursvarma frá einni aðgerð og virkja gufuaflshverfla.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: