Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

jarðfræðingur við námugröft

Description

Code

2114.1.6

Description

Jarðfræðingar við námugröft finna, auðkenna, magngreina og flokka jarðefnaauðlindir og jarðfræðilega eiginleika þeirra og byggingu. Þeir veita námustjórnendum og verkfræðingum ráðgjöf á fyrirliggjandi og væntanlegum vinnslusvæðum jarðefna.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: