Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

öryggishönnuður ívafskerfa

Description

Code

2529.3

Description

Öryggishönnuðir ívafskerfa gefa ráð og koma með lausnir til að stjórna aðgangi að gögnum og forritum í ívafskerfum og tengdum kerfum. Þeir eiga þátt í að tryggja örugga notkun á vörum með ívafskerfum og tengdum kerfum með því að bera ábyrgð á vernd og öryggi á hinum tengdu kerfum og hanna, áætla og útfæra öryggisráðstafanir í samræmi við það. Öryggishönnuðir ívafskerfa hjálpa til við að halda árásaraðilum í öruggri fjarlægð með því að koma upp vörnum sem fyrirbyggja innbrot og öryggisrof.

Scope note

The focus of the embedded systems security engineers is on connected products and their supporting networks, and less on organisational security as with the ICT security engineer.

Önnur merking

öryggisverkfræðingur internetsins

sérfræðingur í netöryggi

tölvuöryggisverkfræðingur

IoT öryggisverkfræðingur

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: