Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

bifvélahönnuður

Description

Code

2163.1.1

Description

Bifvélahönnuðir búa til líkön í tví- og þrívídd og útbúa jafnlengdarteikningar og tækniteikningar. Þeir vinna náið með tölvuverkfræðingum við að þróa vélbúnað fyrir næstu kynslóð tölvubúnaðar í ökutækjum, svo sem háþróuð hjálparkerfi fyrir ökumenn og ökutækjasamskiptakerfi. Þeir endurmeta ökutækjahönnun, efni og framleiðslutækni, vinna með framsæknar breytingar að því er varðar byggingu ökutækja og orkusparnað, búnað og sæti og öryggi.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: