Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

fornleifafræðingur

Description

Code

2632.2

Description

Fornleifafræðingar rannsaka og kanna siðmenningu og landnám fyrri tíða með því að safna og skoða fornleifar sem eftir eru. Þeir greina og draga ályktanir um vítt svið málefna, eins og valdakerfi, málvísindi, menningu og stjórnmál er byggja á skoðun hluta, mannvirkja, forngervinga, fornleifa og gervinga sem fólk hefur skilið eftir sig. Fornleifafræðingar nota mismunandi þverfaglegar aðferðir á borð við jarðlagaskipan, formgerðarflokkun, þrívíddargreiningu, stærðfræði og módelsmíði.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences