Hierarchy view
lakkframleiðandi
Description
Code
8131.2.2
Description
Lakkframleiðendur starfrækja og viðhalda lakk, málningarblöndurum og krukku myllum og tryggja að lokaafurðin sé í samræmi við formúlu.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
annast móttöku hráefnis
fargar hættulegum úrgangi
forritar tölvustýrðan stýribúnað
framkvæmir athuganir á rannsóknarstofu
framkvæmir viðhald á vélum
framkvæmir vöruprófun
fylgist með birgðastöðu
hagnýtir sem mest kennistærðir framleiðsluferla
hefur samband við utanaðkomandi rannsóknarstofur
hreinsar blandara
segir frá niðurstöðum prófana
skrifar upplýsingar um lotuframleiðslu
skráir framleiðslugögn fyrir gæðaeftirlit
skráir prófunargögn
sprautar prófunarplötu
tilkynnir um gallað framleiðsluefni
tryggir fylgni við umhverfislöggjöf
vinnur vinnuvistvænlega
Æskileg þekking
URI svið
Status
released