Hierarchy view
This concept is obsolete
gagnasérfræðingur
Concept overview
Code
2511.4
Description
Gagnasérfræðingar finna og túlka gagnalindir, hafa umsjón með miklu magni gagna, sameina gagnalindir, tryggja stöðugleika gagnasafna, og framkalla birtingarmyndir til að aðstoða við skilning á gögnum. Þeir nota gögn til þess að byggja upp stærðfræðileg líkön, veita innsýn á gögnum með því að kynna og miðla þeim til sérfræðinga og vísindamanna inna teymisins og ef þörf er á, til ófaglærðra hópa, og ráðleggja þeim leiðir til þess að nota gögnin.
Scope note
Excludes people performing engineering and programming activities. Excludes people performing managerial and general focus research activities.
Önnur merking
gagnafræðingur
gagnasérfræðing
gagnasérfræðingi
gagnasérfræðings
gagnaverkfræðingur
sérfræðingur á sviði rannsóknargagna
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
Skills & Competences
Concept status
Status
released