Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

bingóstjóri

Description

Code

4212.1

Description

Bingóstjórar skipuleggja og stjórna bingóleikjum í bingósölum, samfélagsmiðstöðvum eða á öðrum skemmtistöðum. Bingóstjórar á aðalsviðinu þekkja alla tilheyrandi löggjöf varðandi bingórekstur og reglur staðarins vegna ýmissa bingóleikja.
 

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: