Hierarchy view
This concept is obsolete
öryggisvörður
Concept overview
Code
5414.1
Description
Öryggisverðir fylgjast með, koma auga á hið óvenjulega og vernda fólk, byggingar og eignir. Þeir viðhalda alltaf öryggi með því að hafa eftirlit með tilteknum svæðum, stjórna aðgangi, fylgjast með öryggisviðvörunum og öryggismyndavélakerfum, spyrja grunsamlega einstaklinga um skilríki og tilkynna brot og lögbrot.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Narrower occupations
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
Concept status
Status
released