Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

hljóðhönnuður

Description

Code

3521.1.8

Description

Hljóðhönnuðir skapa hljóðheim og hljóðbrellur í kvikmyndum, sjónvarpi eða annarri margmiðlunarframleiðslu. Þeir bera ábyrgð á allri tónlist og hljóði sem notuð eru í kvikmyndum, þáttaröðum eða tölvuleikjum. Hljóðhönnuðir nota búnað til að klippa til og hljóðblanda mynd og hljóð og tryggja að tónlist, hljóð og samtöl séu samstillt og passi við atriðin. Þeir vinna náði með myndbands- og kvikmyndaleikstjórum.

Scope note

Includes people producing new music especially designed for a movie. Includes people working with music composers.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: