Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

leturgrafari í skartgripi

Description

Code

7313.1.3

Description

Leturgrafarar í skartgripi grafa skrift og skrauthönnun í skartgripi með handvirkum greftrunaráhöldum. Þeir teikna og setja upp stafagerð og hönnun hlutarins, skera út hönnunina í hlutinn og hreinsa.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: