Hierarchy view
samsetningarstjóri véla
Description
Code
3122.3.4
Description
Samsetningarstjórar véla hafa eftirlit með vélasamsetningarferlinu. Þeir þjálfa og kenna samsetningarstarfsmönnum til að ná framleiðslumarkmiðum.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
býr til lausnir á vandamálum
fylgir tímaáætlun framleiðslu
greinir þörf fyrir tæknilegum aðföngum
hefur umsjón með auðlindum
hefur umsjón með samsetningarvinnu
hefur yfirumsjón með framleiðslukröfum
heldur skrá yfir framvindu verks
les staðlaðar teikningar
metur vinnu starfsfólks
miðlar vandamálum til reynds samstarfsfólks
myndar tengsl við stjórnendur
samræmir samskipti innan teymis
skipuleggur vaktir starfsfólks
tilkynnir um framleiðsluárangur
tryggir að tilbúin vara uppfylli kröfur
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
fellir nýjar vörur inn í framleiðslukerfi
fer yfir vörustjórnun tilbúinna vara
fylgist með gæðastöðlum framleiðslu
fylgist með vélaaðgerðum
greinir framleiðsluferli til þróunar
greinir hættur á vinnustað
hefur yfirumsjón með gæðastjórnun
kannar aðföng efnis
klæðast viðeigandi hlífðarbúnaði
myndar samband við gæðatryggingu
ræðst í eftirlitsferðir
ræður starfsfólk
sendir gallaðan búnað til baka til samsetningarlínunnar
skrifar eftirlitsskýrslur
tryggir fylgni við umhverfislöggjöf
tímasetur reglulegt viðhald vélar
veita ráðgjöf varðandi bilanir í vélabúnaði
þjálfar starfsfólk
Æskileg þekking
Skills & Competences
URI svið
Status
released