Skip to main content

Show filters

Hide filters

fjárfestingarráðgjafi

Description

Code

2412.6

Description

Fjárfestingarráðgjafar eru fagmenn sem bjóða fram gagnsæja ráðgjöf með því að leggja til viðeigandi lausnir varðandi fjárhagslega mál viðskiptavina sinna. Þeir veita viðskiptavinum sem fjárfesta lífeyri sinn eða fjármagn, ráð um fjárfestingar, svo sem hlutabréf, skuldabréf og sjóði sem viðskipti eru með á skipulegum verðbréfamarkaði. Fjárfestingaráðgjafar þjóna einstaklingum, heimilum, fjölskyldum eða eigendum lítilla fyrirtækja.

Scope note

Excludes people working with large companies or institutions. Includes people working with individual clients and small companies.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: