Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

net- og fjarskiptastjóri

Description

Code

1330.9

Description

Fjarskiptastjórar nets samhæfa vinnu við starfsmenn á fjarskiptasviði við uppsetningu, bilanaleit, viðgerðir og viðhald á búnaði og innviðum fjarskipta. Þeir hafa umsjón með rannsóknum, mati og innleiðingu nýrrar tækni og tryggja öruggt vinnuumhverfi fyrir starfsmenn. Þeir hafa eftirlit með vörubirgðum sem og aðgerðum er varða aðstoð við notendur og viðskiptavini.

Scope note

Excludes people performing ICT development and soldering activities.

Önnur merking

net- og fjarskiptastjóri

fjarskiptastjóra nets

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: