Hierarchy view
sölumaður leikja og hugbúnaðar
Description
Code
5223.7.10
Description
Sérhæfðir sölumenn leikja, margmiðlunar og hugbúnaðar selja hugbúnaðarvörur í sérverslunum.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
beitir tölulæsishæfni
framkvæmir virka sölu
fylgist með birgðastöðu
fyllir á hillur
gefur út sölureikninga
gengur frá endurgreiðslum
greinir þarfir viðskiptavinar
hefur umsjón með peningakassa
kemur í veg fyrir búðarhnupl
notar mismunandi samskiptarásir
selur hugbúnaðarvörur
selur leikjahugbúnað
selur persónubundna hugbúnaðarþjálfun
selur samninga til viðhalds hugbúnaðar
skipuleggur eftirsölu fyrirkomulag
skipuleggur geymslusvæði
skipuleggur útstillingu vöru
skoðar vöru
sér til þess að viðskiptavinur fái eftirfylgnisþjónustu
sér um að inntaka pöntun
sér um tilreiðslu framleiðsluvara
sér viðskiptavini fyrir leiðbeiningum varðandi val á vöru
sýnir eiginleika vara
sýnir hvernig hugbúnaðarvörur virka
sýnir hvernig tölvuleikir virka
tryggir ánægju viðskiptavinar
tryggja fylgni við lagakröfur
viðheldur hreinleika verslunar
Skills & Competences
URI svið
Status
released