Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

húðflúrari

Description

Code

3435.5

Description

Líkamslistamenn skreyta húð viðskiptavina sinna tímabundið eða varanlega. þeir nota ýmsa tækni svo sem húðflúrun eða götun. Líkamslistafólk fylgir óskum viðskiptavina sinna hvað varðar hönnun húðflúra eða götunar og yfirborðs húðarinnar og koma henni fyrir á öruggan hátt. Þeir ráðleggja einnig um aðferðir til að koma í veg fyrir sýkingar eftir aðgerðir á líkömum viðskiptavina.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: