Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

kennari í ljósmyndun

Description

Code

2355.5

Description

Ljósmyndakennarar leiðbeina nemendum í ýmiss konar tækni og stíl ljósmyndunar, svo sem (hóp) andlitsmyndir, náttúru-, ferða-, yfirlits-, neðansjávar-, svarthvítar-, víðlinsu-, hreyfðar myndir o.s.frv. Þeir veita innsýn í ljósmyndasögu en einbeita sér fyrst og fremst að verklegri nálgun og æfingum á námskeiðum sínum þar sem þeir aðstoða nemendur við að prófa sig áfram og við að ná tökum á ólíkum tegundum ljósmyndunar og tækni og hvetja þá til að þróa sinn eigin stíl. Ljósmyndakennarar fylgjast með framförum nemenda sinna og setja upp sýningar til að sýna almenningi verk nemenda sinna.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: