Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

markaðsráðgjafi

Description

Code

2431.10

Description

Markaðsráðgjafar veita fyrirtækjum ráðgjöf við að þróa markaðssetningu í ákveðnum tilgangi. Þeir geta gefið ráðleggingar og mótað áætlanir fyrir fyrstu kynningu vörumerkis á markaði, nýja markaðsherferð fyrir vöru, markaðssetningu á nýrri vöru eða staðsetningu markaðsímyndar. Þeir gera undanfarandi rannsóknir á stöðu fyrirtækisins og skynjun viðskiptavina í því skyni að ákvarða aðferðir við markaðssetninguna.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences