Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

innkaupastjóri auglýsingamiðla

Description

Code

2431.2

Description

Innkaupastjórar auglýsingamiðla kaupa, fyrir hönd viðskiptavina sinna, auglýsingarými í prent-, útvarps- og netmiðlum. Þeir greina virkni hinna ýmsu leiða og hversu viðeigandi þær eru, og fer það eftir þeirri vöru og þjónustu sem er ráðgefandi við ákvarðanatöku. Þeir reyna að semja um besta verðið án þess að hafa áhrif á gæði auglýsingarinnar. Þeir styðja við þróun og framkvæmd markaðssetningar- og auglýsingaáætlana er varðar samskipti, í gegnum þær leiðir er henta best.

Scope note

Includes people working with the advertising media planner.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: