Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

gæðaeftirlitsmaður með hönnun fjárhættuspila

Description

Code

2120.4

Description

Gæðaeftirlitshönnuðir í fjárhættuspilaiðnaði hanna og skipuleggja aðferðir til að prófa fjárhættuspil, happdrættis- eða veðmálaspil. Þeir framkvæma prófanirnar. Þessir leikir geta verið bæði fyrir almenning eða lokaðan hóp og prófanirnar ná bæði yfir leiki á Netinu sem og þá sem fara fram staðbundið.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: