Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

förðunarmeistari

Description

Code

5142.5

Description

Förðunarmeistarar aðstoða og styðja listamenn fyrir, á meðan og eftir sýningar og tökur á kvikmyndum eða sjónvarpsefni til að tryggja að förðun sé í samræmi við listræna sýn leikstjóra og listteymis. Þeir búa til myndir og persónur með förðun og stoðtækjum. Þeir viðhalda, athuga og gera við stoðtæki og aðstoða við hraðar skiptingar.
 

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences