Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

haffræðingur

Description

Code

2114.1.8

Description

Haffræðingar kanna og rannsaka viðfangsefni sem tengjast hafinu og úthöfunum. Sérfræðiþekking haffræðinga greinist í mismunandi rannsóknarsvið: hafeðlisfræðingar beina rannsóknum sínum að öldum og sjávarföllum, hafefnafræðingar fást við efnafræðilega samsetningu sjávar og haffræðingar sérmenntaðir í jarðfræði gera rannsóknir í tengslum við hafbotninn og jarðflekana á botni hafanna.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences