Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

yfirþjónn

Description

Code

5131.2.1

Description

Yfirþjónar stjórna matar- og drykkjarþjónustu í veitingaþjónustu. Þeir bera ábyrgð á upplifun viðskiptavinarins. Yfirþjónar samræma þjónustu við viðskiptavini svo sem að bjóða þá velkomna, taka við pöntunum, framreiða mat og drykk og leiðbeina um fjármálaviðskipti.

Önnur merking

yfirþjóns

yfirbryti

yfirþerna

yfirþernu

yfirþjón

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences