Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

auglýsingafulltrúi

Description

Code

4419.1

Description

Auglýsingafulltrúar veita stuðning í allri starfsemi sem fer fram á sviði auglýsinga eða auglýsingastofa. Þeir tryggja rétta umsýslu. Þeir hafa samskipti við starfsfólk í auglýsingadeild og viðskiptavini. Einnig hafa þeir skilning á starfsemi auglýsinga til að aðstoða við hagnýta framkvæmd áætlana og verkefna sem stjórnendur og ráðgjafar leggja til. Þá taka þeir þátt í að búa til efni til notkunar á prenti og á netinu.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: