Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

verkfræðingur við uppsetningu kerfa

Description

Code

2149.2.5

Description

Verkfræðingar við uppsetningu kerfa hafa umsjón með og stjórna uppsetningu mannvirkja sem eru oft mörg ár í hönnun og uppbyggingu. Þeir tryggja öryggi, forðast áhættu og miða að því að halda kostnaði í lágmarki. Verkfræðingar við uppsetningu kerfa búa einnig til byggingarhönnun kerfa og annast prófun á uppsetningarkerfum. Þeir ákvarða það efni sem þarf til að smíða þessi kerfi og kostnað og nota hugbúnað tölvuhönnunarforrit (CAD) til að hanna þessi kerfi.    

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: