Hierarchy view
skattaráðgjafi
Description
Code
2411.1.12
Description
Skattaráðgjafar nota sérþekkingu sína í skattalöggjöf til að veita almenna ráðgjafarþjónustu í viðskiptum við margs konar viðskiptavini úr öllum atvinnugreinum. Þeir gera grein fyrir flókinni skatttengdri löggjöf til viðskiptavina sinna og aðstoða þá við að tryggja skilvirkustu og hagkvæmustu skattgreiðslur með því að ráðleggja um skatt-skilvirkar áætlanir. Þeir tilkynna þeim einnig um breytingar og þróun í skattamálum og kunna að sérhæfa sig í skattáætlunum varðandi samruna eða fjölþjóðlega enduruppbyggingu viðskiptavina,, fjárvörslu- og fasteignaskatta einstakra viðskiptavina o.s.frv.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
URI svið
Status
released