Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

prófari á nýtingu upplýsinga- og fjarskiptatækni

Description

Code

2519.7.5

Description

Prófarar á nýtingu upplýsinga- og fjarskiptatækni tryggja að kröfur séu uppfylltar og leggja sig fram við hámarks notkunargildi innan hringiðu verkhugbúnaðarferlisins (greining, hönnun, framkvæmd og dreifing). Þeir vinna einnig náið með notendum (greinendum) til þess að rannsaka og skjalfesta notendaskráningu, greina verkefni, verkflæði og fyrirkomulag notenda.

Önnur merking

hönnuður á sviði notandaleika

prófara á sviði notanleika

sérfræðingur á sviði notandaleika

verkfræðingur á sviði notanleika

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: