Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi rennibekks

Description

Code

7223.4.4

Description

Stjórnendur rennibekks annast uppsetningu, forritun og starfrækslu rennibekks sem er hönnuð til að skera afgangsmálm frá vinnustykki með notkun hertra skurðarverkfæra sem hreyfast samkvæmt tölvustýrðum mótorum. Þeir lesa teikningar og verkfæralýsingar rennibekkjarins, annast reglulegt vélaviðhald og aðlaga að stjórntækjum rennibekkjarins svo sem dýpt skurðar og snúningshraða.

Scope note

Includes people using lathe and turning machines to cut both metal and plastic materials.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Narrower occupations

Skills & Competences