Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

gerviefnaverkfræðingur

Description

Code

2145.3

Description

Gerviefnaverkfræðingar þróa nýja gerviefnaferla eða betrumbæta þá sem fyrir eru. Þeir hanna og smíða mannvirki og vélar til framleiðslu á gerviefnum og rannsaka sýni af hráefnum til að tryggja gæði þeirra.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: