Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

sérfræðingur í markaðsrannsóknum

Description

Code

2431.11

Description

Sérfræðingar í markaðsrannsóknum safna upplýsingum sem fást við markaðsrannsóknir og vinna úr þeim til að komast að niðurstöðum. Þeir skilgreina hugsanlega viðskiptavini vöru, markhópinn og hvernig hægt er að ná til hans. Sérfræðingar í markaðsrannsóknum greina staðsetningu vara innan markaðarins frá mismunandi sjónarhornum eins og t.d. einkennum, verði og samkeppnisaðilum. Þeir greina fylgisölu og víxltengsl milli mismunandi vara og staðsetningu þeirra. Sérfræðingar í markaðsrannsóknum undirbúa gagnlegar upplýsingar fyrir þróun markaðsáætlana.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences