Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

starfsmaður við flugvélaþrif

Description

Code

9112.1

Description

Starfsmenn við flugvélaþrif hreinsa farþegarými og flugvélar eftir notkun. Þeir ryksuga eða sópa innan í farþegarými, bursta rusl úr sætum og laga sætisólar. Þeir hreinsa rusl og musl úr sætis vösum og raða flug tímaritum, öryggiskorti og flugveikipokum. Þeir hreinsa líka eldhús og salerni.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: