Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

ljósmyndunarstjóri

Description

Code

2654.1.3

Description

Ljósmyndastjórar bera ábyrgð á sjónrænni túlkun handrits og allri ljósmyndun kvikmyndar, þar á meðal mótun, litun, ljósanotkun, stíl og staðsetningarvali. Þeir búa til sjónrænt útlit kvikmyndar eða sjónvarpsþáttar og velja ljósmyndabúnað, þar á meðal linsur og síur. Ljósmyndastjórar stjórna starfsfólki við sjónrænan búnað og ljósatæknum. Þeir vinna með myndbands- og kvikmyndaleikstjóra til að ná fram tilætluðum áhrifum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: