Skip to main content

Show filters

Hide filters

látúnsmiður

Description

Code

7212.1

Description

Látúnsmiðir starfrækja ýmsan búnað og vélar svo sem logsuðulampa, lóðbolta, lóðfeiti og rafsuðuvélar til að festa tvo málmhluti saman með hitun, bræðslu og mótun málmfyllis, oft látún eða kopar, á milli þeirra. Látún getur blandast málmum á borð við ál, silfur, kopar, gull og nikkel. Látúnsmíði svipar til lóðningar en krefst hærra hitastigs. 


 

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: