Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

grænn frumkvöðull

Description

Code

1120.6

Description

Félagslegir frumkvöðlar standa fyrir nýsköpun í vöru- eða þjónustu til þess að mæta samfélagslegum og umhverfistengdum áskorunum og stefna með hagnaði sínum að markmiðum til hagsbóta í víðara samfélagslegu samhengi eða fyrir umhverfið. Þeir byggja oft á lýðræðislegra ákvarðanatökukerfi með náinni þátttöku hagaðila sinna og leitast við að koma á kerfislægum breytingum með því að hafa áhrif á stefnumótun, markaðsþróun og jafnvel hugsunarhátt.

Önnur merking

grænn frumkvöðull

umhverfisfrumkvöðull

stofnandi félagslegs fyrirtækis

stofnandi félagslegra viðskipta

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: