Skip to main content

Show filters

Hide filters

Montessori-kennari

Description

Code

2342.3

Description

Montessorikennarar mennta nemendur með nálgunum sem endurspegla heimspeki og meginreglur Montessori. Þeir leggja áherslu á hugrænt nám og uppgötvunarnám þar sem þeir hvetja nemendur til að læra með eigin reynslu frekar en í gegnum beinar leiðbeiningar og veita nemendum með því tiltölulega mikið frelsi. Þeir fylgja sérstakri námsskrá sem virðir náttúrulega, efnislega, félagslega og sálfræðilega þróun námsmanna. Montessorikennarar kenna einnig bekkjum þar sem aldursmunur nemenda er allt að þrjú ár í frekar stórum hópum. Þeir stjórna og meta nemendur á einstaklingsgrunni samkvæmt heimspeki Montessoriskólanna.

Scope note

Includes people working in institutions at other education levels.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences