Hierarchy view
úttektarverkfræðingur
Description
Code
2149.6
Description
Úttektarverkfræðingar hafa umsjón með lokaáföngum verkefnis þegar kerfi eru sett upp og prófuð. Þeir hafa eftirlit með því að búnaður, aðstaða og stöðvar starfi rétt og tryggja að kröfur og forskriftir séu uppfylltar. Þeir framkvæma nauðsynlegar sannprófanir og veita samþykki til að ljúka verkefninu.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
URI svið
Status
released