Skip to main content

Show filters

Hide filters

vélamaður við tréhúsgagnasmíði

Description

Code

7523.3

Description

Vélamenn við tréhúsgagnasmíði starfrækja vélar sem framleiða viðarhluti í húsgögn samkvæmt því verklagi sem komið hefur verið á fót. Þeir tryggja að vélin starfi án vandræða og laga hluta hennar ef þörf krefur.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: