Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

efnaverksmiðjustjóri

Description

Code

1219.5.1

Description

Efnaverksmiðjustjórar samhæfa daglega framleiðslu íðefna jafnframt því að tryggja gæði afurða og búnaðar, öryggi starfsfólks og umhverfisvernd. Þeir skilgreina og framkvæma fjárfestingaáætlun , innleiða iðnaðarmarkmið og stjórna einingunni sem afkomueiningu sem hluta félagsins í efnahags- og félagslegu umhverfi þess.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences