Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

samsetningarmaður skipavéla

Description

Code

8211.7

Description

Samsetningarmenn skipavéla byggja og setja forsmíðaða hluta til að mynda vélar sem notaðar eru fyrir allar gerðir skipa svo sem rafmótora, kjarnaofna, gasturbínuvélar, utanborðsmótora, tvígengis eða fjórgengis dísilvélar og í sumum tilvikum gufuvélar. Þeir fara yfir forskriftir og tækniteikningar til að ákvarða efni og samsetningarleiðbeiningar. Þeir skoða og prófa hreyflana og hafna biluðum íhlutum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences