Skip to main content

Show filters

Hide filters

umsjónarmaður styrkveitinga

Description

Code

2411.1.10

Description

Umsjónarmenn styrkveitinga starfa faglega í umsýslu og stjórnun styrktarsjóða. Þeir kynna sér umsóknir einstaklinga, góðgerðastofnana, samfélagshópa eða rannsóknir háskóladeilda og ákveða hvort veita eigi styrki sem veittir eru á vegum góðgerðasjóða, stjórnvalda, opinberra aðila eða ekki. Stundum geta þeir þó vísað umsóknum til háttsetts fulltrúa eða nefndar.
 

Scope note

Excludes grant administrators.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: